Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2019 kl. 15:37 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2019 kl. 15:37 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar

Kirkjubær, Ingi Þorbjörnsson dreifir áburði á Tobbatún með nýju Farmall A dráttarvélinni og Magnús Pétursson aðstoðar. Myndin tekin árið 1945

Eigandi myndarinnar er Sigurjón Einarsson frá Oddsstöðum. Notkun myndarinnar annars staðar en á vef Heimaslóðar er óheimil án skriflegs leyfis höfundar.
"
Grein vikunnar

Kirkjubær var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem tekið var árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðakjarna Heimaeyjar

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 40.092 myndir og 19.159 greinar.