Guðjón Jónsson (Látrum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. október 2018 kl. 17:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. október 2018 kl. 17:21 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Guðjón Jónsson


Gaui á Látrum.

Guðjón Þórarinn Jónsson er fæddur 29. júní 1949. Foreldrar hans voru Jón Ísak Sigurðsson og Klara Friðriksdóttir.

Hann er kvæntur Önnu Svölu Johnsen frá Saltabergi og eiga þau fimm börn; Söru, Ívar, Daða, Maríu og Elísu. Þau búa að Stóragerði 6.

Guðjón bjó í húsinu Látrum á Vestmannabraut og er oft kallaður „Gaui á Látrum“. Gaui á Látrum er lærður rafvirki og starfar við það.

Gaui er í Hrauneyjarfélaginu.