Sigurður Sæmundsson (Hallormsstað)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. október 2015 kl. 20:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. október 2015 kl. 20:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Til aðgreiningar alnafna.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Sæmundsson fæddist 16. febrúar 1887 og lést 15. júlí 1981. Hann var skipasmiður.

Eiginkona hans var Guðbjörg Björnsdóttir. Börn þeirra voru Torfhildur f. 31.5.1912, d. 30.7.1990, Björn, f. 25.7.1918, d. 9.8.2005, Þórarinn, f.24.2.1925, d.1712.1989 og Sigurður Björgvin f.29.8.1926, d.18.6.1932. Þau bjuggu að Hallormstað við Brekastíg.

Myndir



Heimildir