Marie Sophie Frederikke Möller

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. september 2014 kl. 20:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. september 2014 kl. 20:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Maria Sophie Friðrikke Möller“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Marie Sophie Frederikke Möller fæddist 28. október 1847.
Foreldrar hennar voru Carl Ludvig Möller verslunarstjóri í Juliushaab, f. 1816, d. 7. júlí 1861, og kona hans Ingibjörg Þorvarðsdóttir húsfreyja, f. 28. október 1821, d. 7. september 1899.

Faðir Maríu lést er hún var á fjórtánda árinu.
Hún var með móður sinni í Juliushaab í lok árs 1861, var meðal væntanlegra fermingarbarna á því ári, fermdist 1862, fluttist „nýfermd“ til Kaupmannahafnar 1862.


Heimildir