Þórður Guðjónsson (Kirkjubóli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. febrúar 2014 kl. 11:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. febrúar 2014 kl. 11:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|''Þórður Guðjónsson''. '''Þórður Guðjónsson''' sjómaður frá Kirkjubóli fæddist 28. september 1892 og l...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þórður Guðjónsson.

Þórður Guðjónsson sjómaður frá Kirkjubóli fæddist 28. september 1892 og lést 4. maí 1914.
Foreldrar hans voru Guðjón Björnsson bóndi á Kirkjubóli, f. 2. maí 1862, d. 4. maí 1940, og kona hans Ólöf Lárusdóttir húsfreyja, f. 19. desember 1862, d. 16. nóvember 1944.

Þórður var með fjölskyldu sinni frá fæðingu. Hann var háseti á vélbátnum Braga VE-165 4. maí 1914, er hann féll fyrir borð og drukknaði.


Heimildir