Þórdís Jóelsdóttir (Sælundi)
Þórdís Jóelsdóttir frá Sælundi, húsfreyja á Heiðarvegi 13, fæddist 15. febrúar 1916 og lést 17. júlí 1996.
Foreldrar hennar voru Jóel Eyjólfsson útgerðarmaður á Sælundi, f. 3. nóvember 1878, d. 28. desember 1944 og síðari kona hans Guðbjörg Oktavía Einarsdóttir húsfreyja, f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929.
Maður Þórdísar var Emil Marteinn Andersen skipstjóri og útgerðarmaður, f. 31. júlí 1917, d. 17. mars 1995.
Börn þeirra Emils:
1. Guðbjörg Októvía Andersen, f. 9. febrúar 1943.
2. Jóhanna Emilía Andersen, f. 4. júlí 1944.
3. Júlía Petra Andersen, f. 24. júní 1949.
4. Jóel Þór Andersen, f. 6. september 1950.
5. Mardís Malla Andersen, f. 2. apríl 1959.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.