Urðarvegur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. ágúst 2005 kl. 09:14 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. ágúst 2005 kl. 09:14 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Urðarvegur er gata sem lá skáhallt til suðausturs frá Heimatorgi og að Austurhlíð. Gatan fór undir hraun í gosinu 1973.

Við Urðarveg bjuggu margir sjómenn og útgerðarmenn. Var það gjarnan að sjómenn hittust á Urðarveginum þegar þeir voru á leið til sjávar og var yfirleitt spjallað um sjávarlífið.


Nefnd hús á Urðarvegi

Mynd:Urðarvegur teikning.png ATH: Skáletruð hús fóru undir hraun

Gatnamót

ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun

Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson, VESTMANNAEYJAR byggð og eldgos. Reykjavík, 1973.