Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júní 2012 kl. 22:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júní 2012 kl. 22:41 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Grein vikunnar

Kæru Heimaslæðingjar sem hafið sent okkur myndir og texta eða sett sjálf inn á Heimaslóð.

Kærar þakkir fyrir alla ykkar frábæru vinnu.

Endilega skoðið
Blik,
Sögu Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen,
Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum eftir Jóhann Gunnar Ólafsson
og myndasöfn Kjartans og Tóta í Berjanesi.

Björn Bjarnason var fæddur 3. mars árið 1893 á Ysta-Skála í Holtssókn og lést 25. september 1947. Hann var sonur Bjarna Einarssonar, f. 03.09.1869, frá Ysta-Skála og Halldóru Jónsdóttur, f. 28.02.1874, á Ysta-Skála í Holtssókn. Þau fluttu til Eyja árið 1901 og bjuggu í Hlaðbæ.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 39.978 myndir og 17.759 greinar.