Háhyrningur
Landdýr |
---|
Sjávarspendýr |
Mest áberandi af hvölum er háhyrningurinn í kringum Vestmannaeyjar. Hann er nokkuð staðbundinn, heldur sig við Eyjar allt árið og sækir í bolfiskinn. Mest er hann áberandi síðsumars eða snemma hausts er hann fylgir síldartorfunum eftir. Háhyrningar sjást yfirleitt í hópum sem í eru 5–25 dýr.