Ágúst Kristján Finnbogason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. mars 2007 kl. 12:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. mars 2007 kl. 12:04 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ágúst Kristján Finnbogason fæddist 1. ágúst 1887 í Björgvin í Seyðisfirði og lézt 20. marz 1918 í Ameríku.
Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson, f. 1856 og kona hans Rósa Eyjólfsdóttir, f. 1857.
Ágúst flutti með foreldrum sínum til Eyja frá Seyðisfirði 1888. Hann átti fyrst heima í Uppsölum, en síðar í Pétursborg. Frá 1892 bjó hann með fjölskyldu sinni að Norðurgarði. Hann fluttist til Vesturheims.
Hann var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir