Stefán Einar Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 16:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 16:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Stefán Einar Jónsson''', kjötiðnaðarmaður fæddist 22. október 1969.<br> Foreldrar hans Jón Stefánsson, sjómaður, múrari, f. 7. júní 1937 á Akureyri, d. 30. janúar 2009, og kona hans Ásta Hallvarðsdóttir, frá Pétursborg, húsfreyja, f. 25. júní 1939, d. 31. janúar 2019. Börn Ástu og Jóns:<br> 1. Sigríður Halla Jónsdóttir Klein húsfreyja, f. 30. desember 1956. Mað...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Stefán Einar Jónsson, kjötiðnaðarmaður fæddist 22. október 1969.
Foreldrar hans Jón Stefánsson, sjómaður, múrari, f. 7. júní 1937 á Akureyri, d. 30. janúar 2009, og kona hans Ásta Hallvarðsdóttir, frá Pétursborg, húsfreyja, f. 25. júní 1939, d. 31. janúar 2019.

Börn Ástu og Jóns:
1. Sigríður Halla Jónsdóttir Klein húsfreyja, f. 30. desember 1956. Maður hennar er Klæmint Klein.
2. Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. apríl 1958. Maður hennar er Gunnar Magnússon.
3. Sonja Rut Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1966. Maður hennar er Kjartan Smári Stefánsson.
4. Stefán Einar Jónsson kjötiðnaðarmaður, f. 22. október 1969. Kona hans er Steinunn Jóna Sævaldsdóttir.
5. Jóna Brynja Jónsdóttir húsfreyja, f. 17. október 1976. Maður hennar er Tómas Veigar Sigurðsson.

Þau Steinunn Jóna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Akureyri.

I. Kona Stefáns Einars er Steinunn Jóna Sævaldsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 11. apríl 1971. Foreldrar hennar Sævaldur Valdimarsson, f. 4. febrúar 1947, og Guðrún Alfreðsdóttir, f. 8. maí 1951.
Börn þeirra:
1. Lena Ósk Stefánsdóttir, f. 14. apríl 1993.
2. Einar Bjarki Stefánsson, f. 14. september 1996.
3. Eva Lind Stefánsdóttir, f. 22. júlí 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.