Sighvatur Arnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 15:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 15:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Sighvatur Arnarsson. '''Sighvatur Arnarsson''', byggingatæknifræðingur í Rvk fæddist 10. október 1954 í Bólstaðarhlíð<br> Foreldrar hans Sigurður Arnar Sighvatsson, frá Ási, vélvirkjameistari, vélstjóri, f. 6. ágúst 1934, og kona hans Soffía Björnsdóttir, frá Bólstaðarhlíð, húsfreyja, tónlistarmaður, f. 13. ágúst 1...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sighvatur Arnarsson.

Sighvatur Arnarsson, byggingatæknifræðingur í Rvk fæddist 10. október 1954 í Bólstaðarhlíð
Foreldrar hans Sigurður Arnar Sighvatsson, frá Ási, vélvirkjameistari, vélstjóri, f. 6. ágúst 1934, og kona hans Soffía Björnsdóttir, frá Bólstaðarhlíð, húsfreyja, tónlistarmaður, f. 13. ágúst 1933.

Börn Soffíu og Arnars:
1. Sighvatur Arnarsson byggingatæknifræðingur í Reykjavík, f. 10. október 1954 í Bólstaðarhlíð. Fyrrum kona hans Steinunn María Jónsdóttir. Kona hans Ingunn Árnadóttir.
2. Ingibjörg Arnarsdóttir viðskiptafræðingur, með meistarapróf í fjármálum, fjármálastjóri, mannauðsstjóri, f. 13. febrúar 1971. Maður hennar Ólafur Þór Gylfason.

Þau Steinunn María giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Ingunn giftu sig, hafa ekki eignast börn saman, en hún á fjögur börn frá fyrra hjónabandi.

I. Fyrrum kona Sighvats er Steinunn María Jónsdóttir, húsfreyja, f. 10. febrúar 1956. Foreldrar hennar Jón Adolfsson, verslunarstjóri, f. 15. júní 1927, d. 12. október 1982, og María Guðrún Þorláksdóttir, f. 21. apríl 1932, d. 28. desember 2009.
Börn þeirra:
1. Jón Sighvatsson, f. 31. mars 1984.
2. Einar Björgvin Sighvatsson, f. 26. maí 1997.

II. Kona Sighvatar er Ingunn Árnadóttir, húsfreyja, f. 11. september 1955. Foreldrar hennar Árni Sigurðsson, búfræðingur, bóndi á Hjarðarási í N.-Þing., f. 10. apríl 1927, d. 15. október 2010, og kona hans Ragnheiður Daníelsdóttir, húsfreyja, f. 22. maí 1932, d. 16. júlí 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.