Brynhildur Lýðsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. mars 2023 kl. 13:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2023 kl. 13:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Brynhildur Lýðsdóttir. '''Brynhildur Lýðsdóttir''' húsfreyja, starfsmaður Flugleiða fæddist 12. nóvember 1949 á Heiðarvegi 59 og lést 20. janúar 2023.<br> Foreldrar hennar voru Lýður Brynjólfsson kennari, skólastjóri, f. 25. október 1913, d. 12. mars 2002, og kona hans Auður Guðmundsdóttir frá Hrafnagili...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Brynhildur Lýðsdóttir.

Brynhildur Lýðsdóttir húsfreyja, starfsmaður Flugleiða fæddist 12. nóvember 1949 á Heiðarvegi 59 og lést 20. janúar 2023.
Foreldrar hennar voru Lýður Brynjólfsson kennari, skólastjóri, f. 25. október 1913, d. 12. mars 2002, og kona hans Auður Guðmundsdóttir frá Hrafnagili, húsfreyja, f. 27. janúar 1918, d. 1. febrúar 2003.

Börn Auðar og Lýðs:
1. Ásgeir Guðmundur Lýðsson lögreglumaður í Eyjum, f. 27. desember 1942 á Fífilgötu 5. Kona hans Sólveig Bára Guðnadóttir.
2. Brynhildur Lýðsdóttir starfsmaður Flugleiða, f. 12. nóvember 1949 á Heiðarvegi 59, fráskilin, barnlaus, d. 20. janúar 2023.
3. Skúli Lýðsson byggingafræðingur, byggingafulltrúi á Akranesi, f. 9. nóvember 1951 á Heiðarvegi 59. Kona hans Áslaug Maríasdóttir.

Brynhildur var með foreldrum sínum.
Hún vann við innanlandsflugþjónustu hjá Flugleiðum og síðar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hún fékk heilablóðfall og dvaldi í Hátúni 12.
Þau Ólafur giftu sig, voru barnlaus og skildu.

I. Maður Brynhildar, (8. ágúst 1980 skildu), er Ólafur Ólafsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.