Gídeonfélagið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. september 2006 kl. 11:26 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. september 2006 kl. 11:26 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Vestmannaeyjadeild Gídeonfélagsins var stofnuð árið 1981. Stofnendur voru m.a. Jóhann Friðfinnsson og Ólafur Þórðarson.

Fyrsta Gídeonfélagið var stofnað árið 1899 í Wisconsin í Bandaríkjunum, árið 1911 var það stofnað í Kanada og Ísland var þriðja landið sem Gídeon var stofnað í, en það var árið 1945.

Vestmannaeyjadeildin var endurvakin vorið 2006, nú eru félagsmenn átta og fjölgar félagsmönnum með hverjum fundi.

Núverandi félagsmenn eru.

Gísli J. Óskarsson formaður
Magnús Jónasson ritari
Sigurfinnur Sigurfinnsson
Ágúst Halldórsson
Halldór Hallgrímsson
Hjalti Kristjánsson
Óskar P. Friðriksson
Jóhannes Esra Ingólfsson