Þorbjörg Halldórsdóttir (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. ágúst 2015 kl. 20:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. ágúst 2015 kl. 20:44 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þorbjörg Halldórsdóttir húsfreyja í Norðurgarði og á Vilborgarstöðum fæddist um (1704), var á lífi um 1740.
Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson bóndi í Stóra-Kollabæ í Fljótshlíð og Seli í A-Landeyjum, f. 1665, á lífi 1737, og kona hans Þóra Jónsdóttir húsfreyja, f. 1669, á lífi 1713.

Maður Þorbjargar var Natanael Gissurarson bóndi og skólastjóri, f. um 1700, var á lífi við bændatal 1735 og 1762.
Börn þeirra hér voru
1. Jón Natanaelsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1734, hrapaði til bana 1774.
2. Guðrún Natanaelsdóttir húsfreyja á Vesturhúsum, f. 1735, d. 15. nóvember 1785.
3. Árni Natanaelsson, f. um 1740, reipslagari Effersey, bóndi í Stóra-Nýjabæ í Krýsuvík 1801.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.