Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2011 kl. 15:11 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2011 kl. 15:11 eftir Frosti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Sigfús Árnason, organisti

Sigfús Árnason organisti

Grein vikunnar

Kæru Heimaslæðingjar sem hafið sent okkur myndir og texta eða sett sjálf inn á Heimaslóð.

Kærar þakkir fyrir alla ykkar frábæru vinnu.

Endilega skoðið Blik og myndasöfn Kjartans og Tóta í Berjanesi.

Húsið Baðhúsið stóð við Bárustíg 15. Það var reist árið 1923 af aðventistaprestinum O. J. Olsen, vegna þess hve sjaldgæf baðtæki voru á heimilium Eyjamanna og aðstaða til slíkra athafna ekki algeng.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 39.958 myndir og 17.622 greinar.