Grænahlíð 12

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. mars 2009 kl. 09:13 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. mars 2009 kl. 09:13 eftir Inga (spjall | framlög) (myns)
Fara í flakk Fara í leit
Grænahlíð 13 og 12

Hús Sævars Sæmundssonar og Sigríðar Sigurbjörnsdóttur Sólhlíð. Lóðarleigusamningur var undirritaður 1. júní 1959. Óskar Bjarnason og Sigurrós Ottósdóttir Austurvegi 18 byrjuðu að byggja þetta hús í Laufástúninu 1958. Sævar og Sigga keyptu það tæplega fokhelt haustið 1960 og héldu byggingunni áfram. Fluttu inn í nóvember 1963 með dótturina Sigrúnu sem var fædd 9. febrúar 1960.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973


Heimildir