Sigurrós Ottósdóttir
Sigurrós Ottósdóttir húsfreyja fæddist 7. febrúar 1933.
Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Kristján Ottó Þorvaldsson, f. 29. október 1903, d. 10. júlí 1992, og Magnea Símonardóttir, f. 16. nóvember 1905, d. 8. mars 1990.
Þau Óskar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Bragi giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
I. Fyrrum maður Sigurrósar er Óskar Bjarnason verkamaður, sjómaður, f. 3. maí 1931.
Börn þeirra:
1. Birna Elísabet Óskarsdóttir, f. 1. maí 1955. Maður hennar er Þór Sigurðsson.
2. Halla Margrét Óskarsdóttir, f. 1. september 1959. Fyrrum maur hennar Björn Fitzgerald. Fyrrum maður hennar Steinn Björgvin Jónsson.
3. Magnús Ólafur Óskarsson, f. 12. nóvember 1964 í Reykjavík. Kona hans Elín Jóna Gunnarsdóttir.
II. Fyrrum maður Sigurrósar var Sverrir Bragi Kristjánsson vélstjóri, stýrimaður, skipstjóri, f. 23. febrúar 1934, d. 19. febrúar 2018. Foreldrar hans Þórarinn Kristján Jóhannsson, f. 8. febrúar 1908, d. 20. desember 1986, og Gróa Jónsdóttir, f. 14. desember 1912, d. 19. maí 1985.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Birna.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.