Bjarni Harðarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. október 2025 kl. 13:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. október 2025 kl. 13:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Bjarni Harðarson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Harðarson lagerstjóri fæddist 17. febrúar 1957.
Foreldrar hans voru Hörður Ágústsson kaupmaður, verkstjóri, f. 22. apríl 1932, d. 22. febrúar 2008, og kona hans Margrét Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 19. ágúst 1932.

Börn Margrétar og Harðar:
1. Guðjón Harðarson trésmiður, verslunarmaður, f. 10. mars 1953. Kona hans Hrönn Ólafsdóttir.
2. Ágúst Harðarson rafeindavirki, símvirki, f. 25. maí 1955. Kona hans Bryndís Guðjónsdóttir.
3. Bjarni Harðarson lagerstjóri, f. 17. febrúar 1957, ókvæntur.
4. Hilmar Harðarson prentari, f. 26. júní 1960. Fyrrum kona hans Svanhildur Óskarsdóttir. Sambúðarkona hans Laila Ingvarsdóttir.
5. Fanney Harðardóttir innanhússarkitekt, flugfreyja, f. 30. júní 1967. Maður hennar Guðmundur Már Þorvarðarson.
6. María Harðardóttir hársnyrtir, f. 25. mars 1972. Maður hennar Siggeir Kolbeinsson.
Fósturbarn hjónanna:
7. Unnur M. Friðriksdóttir, f. 6. september 1967, d. 5. febrúar 2013, ógift.

Bjarni er ókvæntur og barnlaus. Hann býr í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.