Guðmundur Helgi Kristjánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. október 2025 kl. 13:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. október 2025 kl. 13:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðmundur Helgi Kristjánsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Helgi Kristjánsson pípulagningamaður fæddist 30. júlí 1965.
Foreldrar hans Ólöf Bárðardóttir húsfreyja, f. 31. desember 1940, og maður hennar Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður, stýrimaður, bóndi, f. 18. mars 1943.

Guðmundur Helgi eignaðist barn með Theódóru Annýju 1995.
Þau Margrét Huld hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Guðmundur Helgi býr á Sauðárkróki.

I. Barnsmóðir Guðmundar Helga er Theódóra Anný Hafþórsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 10. maí 1972.
Barn þeirra:
1. Kristján Haukur Guðmundsson, f. 1. nóvember 1995.

II. Fyrrum sambúðarkona Guðmundar Helga er Margrét Huld Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 9. ágúst 1978. Foreldrar hennar Björn Hansen, f. 30. desember 1956, d. 31. janúar 2023, og Edda Erika Haraldsdóttir, f. 11. mars 1958.
Barn þeirra:
2. Bergur Freyr Guðmundsson, f. 28. september 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.