Helga Björg Garðarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. september 2025 kl. 14:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. september 2025 kl. 14:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Helga Björg Garðarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Helga Björg Garðarsdóttir húsfreyja, kennari fæddist 19. júní 1972.
Foreldrar hennar Garðar Björgvinsson frá Goðalandi, húsasmíðameistari, f. þar 1. desember 1939, og kona hans Hrafnhildur Sigurðardóttir frá Löndum, húsfreyja, verslunarmaður, skrifstofumaður, f. 12. október 1944.

Börn Hrafnhildar og Garðars:
1. Ragna Garðarsdóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1964. Maður hennar er Sigmar Garðarsson.
2. Helga Björg Garðarsdóttir húsfreyja, kennari, f. 19. júní 1972. Maður hennar er Hrafn Sævaldsson.

Þau Hrafn giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Áshamar 125.

I. Maður Helgu Bjargar er Hrafn Sævaldsson starfsmaður Laxeyjar, f. 3. maí 1977.
Barn þeirra:
1. Aron Hrafnsson, f. 1. maí 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.