Ingunn Arnórsdóttir (Bessahrauni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. apríl 2025 kl. 11:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. apríl 2025 kl. 11:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Ingunn Arnórsdóttir á Ingunn Arnórsdóttir (Bessahrauni))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingunn Arnórsdóttir leiðbeinandi, síðan skólaritari fæddist 11. mars 1976.
Foreldrar hans Arnór Páll Valdimarsson, f. 30. júní 1946, og Svanhildur Eiríksdóttir, f. 14. maí 1947.

Börn Svanhildar og Arnórs:
1. Eiríkur Arnórsson trésmiður, sjómaður, f. 19. október 1969. Kona hans Arnheiður Pálsdóttir.
2. Valgeir Arnórsson sjómaður, rak Flugfélag Vestmannaeyja, en er nú stýrimaður á Herjólfi, f. 27. september 1970. Sambúðarkona hans Bryndís Guðmundsdóttir.
3. Ingunn Arnórsdóttir leiðbeinandi, skólaritari, f. 11. mars 1976. Maður hennar Svanur Gunnsteinsson ættaður úr Mýrdal og Eyjum.
4. Arnór Arnórsson rafvirki, sjúkraflutningamaður, formaður Björgunarfélagsins, f. 26. júní 1989. Kona hans Hildur Björk Bjarkadóttir Kristjánssonar.

Þau Svanur giftu sig, eignuðust þrjú börn Þau búa við Bessahraun 11a.

I. Maður Ingunnar er Svanur Gunnsteinsson ættaður úr Mýrdal, vélfræðingur, verkstjóri, f. 11. júlí 1970.
Börn þeirra:
1. Helga Sigrún Svansdóttir, f. 21. mars 2002.
2. Anna Margrét Svansdóttir, f. 13. ágúst 2006.
3. Lilja Kristín Svansdóttir, f. 19. júní 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.