Björg VE-5
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana | |
Björg VE 5 | |
[[Mynd:|300px]] | |
Skipanúmer: | 338 |
Smíðaár: | 1943 |
Efni: | Eik |
Skipstjóri: | Sigurður Óli Sigurjónsson |
Útgerð / Eigendur: | Einar Guðmundsson |
Brúttórúmlestir: | |
Þyngd: | brúttótonn |
Lengd: | m |
Breidd: | m |
Ristidýpt: | m |
Vélar: | |
Siglingahraði: | sjómílur |
Tegund: | |
Bygging: | |
Smíðastöð: | Hellevikstrand, Svíþjóð |
Heimahöfn: | Vestmannaeyjar |
Kallmerki: | LQ |
Áhöfn 23. janúar 1973: | |
Ljósmynd Bátar og Skip. Selt úr landi árið 1988. |
Áhöfn 23.janúar 1973
25 einstaklingar eru skráðir um borð þar af einn laumufarþegi og 4 í áhöfn
- Sigurður Óli Sigurjónsson skipstjóri f.1912 Boðaslóð 15
- Þráinn Sigurðsson stýrimaður f.1946 Höfðavegur 31
- Jón Katarínusson vélstjóri f.1910 Vestmannabraut 51b
- Brynjar Eyland Sæmundsson kokkur f.1957 Boðaslóð 18