Anna Marý Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. desember 2024 kl. 14:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2024 kl. 14:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Anna Marý Guðmundsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anna Marý Guðmundsdóttir, húsfreyja, húðfræðingur í Noregi, fæddist 28. apríl 1997.
Foreldrar hennar Guðmundur Ólafsson, Baadermaður í Noregi, f. 5. ágúst 1958, og sambúðarkona hans Hrafnhildur Sigurðardóttir, húsfreyja, ritari, f. 24. júní 1960.

Börn Aðalsteins og Írisar:
1. Sigurlaug Aðalsteinsdóttir, f. 14. júní 1984.
2. Jóhann Gunnar Aðalsteinsson, f. 14. september 1993.
Börn Hrafnhildar og Guðmundar:
1. Jóhanna Björk Guðmundsdóttir, f. 17. nóvember 1980.
2. Ingibjörg Bjartmars Guðmundsdóttir, f. 18. apríl 1986.
3. Anna Marý Guðmundsdóttir, f. 28. apríl 1997.

Þau Daniel giftu sig, hafa eignast eitt barn.

I. Maður Önnu er Daniel Duschmann Larsen, iðnfræðingur.
Barn þeirra:
1. Sophie Eir Danielsdóttir Larsen, f. 5. nóvember 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.