Sigfús Atli Unnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. nóvember 2024 kl. 17:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. nóvember 2024 kl. 17:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigfús Atli Unnarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigfús Atli Unnarsson, togarasjómaður fæddist 5. mars 1978 í Neskaupstað.
Foreldrar hans Unnar Jónsson, sjómaður, f. 7. mars 1957, d. 6. október 2005, og barnsmóðir hans Birna Sigfúsdóttir, f. 7. maí 1959.

Þau Hjördís Inga hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau María hófu sambúð, eiga ekki barn saman. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum sambúðarkona Sigfúsar er Hjördís Inga Magnúsdóttir, húsfreyja, bryti á Herjólfi, f. 6. október 1981.
Börn þeirra:
1. Anton Már Sigfússon, f. 18. desember 2001 í Eyjum.
2. Adam Smári Sigfússon, f. 19. apríl 2004 í Eyjum.

II. Sambúðarkona Sigfúsar er María Ás Birgisdóttir, f. 26. nóvember 1986. Foreldrar hennar Birgir Ás Guðmundsson, f. 3. mars 1939, og Jóhanna Kristín Hauksdóttir, f. 18. nóvember 1953.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.