Guðlaugur Sigurðsson (Laugalandi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. október 2024 kl. 13:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. október 2024 kl. 13:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðlaugur Sigurðsson (Laugalandi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðlaugur Sigurðsson frá Laugalandi, prentari, fyrrum framkvæmdastjóri fæddist þar 27. júlí 1950.
Foreldrar hans Sigurður Ingiberg Guðlaugsson, verslunarmaður, f. 6. janúar 1919, d. 5. maí 1957, og kona hans Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir, húsfreyja, f. 1. nóvember 1921, d. 1. nóvember 2007.

Börn Huldu og Sigurðar:
1. Sigurður Birgir Sigurðsson, fæddur 30. október 1940, dáin 27. mars 2003.
2. Björg Sigurðardóttir, fædd 14. apríl 1945. Maður hennar Hallgrímur Valdimarsson.
3. Inga Jóna Sigurðardóttir, fædd 30. maí 1946. Maður hennar Sævar G. Proppé.
4. Guðlaugur Sigurðsson, fæddur 27. júlí 1950. Kona hans Kristrún O. Stephensen.
Þau Birna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Kristrún giftu sig, eignuðust ekki börn.

I. Kona Guðlaugs, (31. maí 1970, skildu), er Birna Ólafsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 25. júní 1951.
Börn þeirra:
2. Ólafur Guðlaugsson prentari, framkvæmdastjóri, f. 18. febrúar 1974 í Keflavík. Fyrrum kona hans Særún Ægisdóttir. Kona hans Aðalheiður Runólfsdóttir.
3. Hlynur Guðlaugsson, f. 5. mars 1979 í Eyjum.

II. Kona Guðlaugs var Kristrún Oddný Ólafsdóttir Stephensen, kennari í Hfirði, f. 18. febrúar 1949, d. 12. október 2013. Foreldrar hennar Ólafur Pétursson Stephensen, f. 21. apríl 1927, d. 9. mars 2001, og Soffía Ingibjörg Kristbjörnsdóttir, f. 8. júlí 1927, d. 7. september 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.