Dagný Einarsdóttir (kerfisfræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. september 2024 kl. 11:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. september 2024 kl. 11:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Dagný Einarsdóttir (kerfisfræðingur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Dagný Einarsdóttir, húsfreyja, kerfisfræðingur fæddist 31. mars 1966 í Eyjum.
Foreldrar hennar Einar Guðmundsson, sjómaður í Miðey, síðar skipstjóri á Akranesi, f. 29. mars 1941, d. 7. mars 1969, og kona hans Hjördís Árnadóttir, húsfreyja, f. 11. janúar 1943.

Þau Ármann giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Dagnýjar er Ármann Ingason, rafvirki, rafmagnsverkfræðingur, f. 6. júlí 1963 á Húsavík. Foreldrar hans Ingi Garðar Magnússon, rafvirkjameistari, f. 30. desember 1936, og kona hans Gréta Sigfúsdóttir, húsfreyja, f. 13. mars 1943.
Börn þeirra:
1. Arnar Már Ármannsson, f. 16. apríl 1988.
2. Andri Hrafn Ármannsson, f. 29. janúar 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.