Ingólfur Birgisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. september 2024 kl. 10:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. september 2024 kl. 10:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingólfur Birgisson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingólfur Birgisson, býr í Svíþjóð, fæddist 1. apríl 1958 í Keflavík.
Foreldrar hans voru Birgir Reynir Ólafsson, f. 11. janúar 1931, d. 25. maí 1973, og kona hans Þóra Runólfsdóttir, húsfreyja, f. 8. október 1936, d. 8. mars 1984.

Ingólfur eignaðist barn með Sigrúnu 1978.
Þau Ólöf giftu sig 1984, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Hann eignaðist barn með Báru 1990.

I. Barnsmóðir Ingólfs er Sigrún Árnadóttir, f. 27. október 1960.
Barn þeirra:
1. Auður Cela Sigrúnardóttir, f. 6. ágúst 1978 á Egilsstöðum.

II. Kona Ingólfs, (1984, skildu), var Ólöf Guðjónsdóttir, f. 26. júlí 1959, d. 12. desember 2005. Foreldrar hennar Guðjón Hafliðason, f. 25. maí 1931, d. 13. febrúar 2008, og Jórunn Guðmundsdóttir, f. 23. júní 1929, d. 24. júní 1970.
Börn þeirra:
2. Marvin Ingólfsson, f. 17. desember 1978 á Selfossi.
3. Þóra Björk Ingólfsdóttir, f. 12. maí 1983 á Selfossi.

III. Barnsmóðir Ingólfs er Bára Hauksdóttir, f. 9. janúar 1954.
Barn þeirra:
4. Ásgeir Þór Ingólfsson, f. 31. ágúst 1990 í Keflavík.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.