Birgir Reynir Ólafsson
Fara í flakk
Fara í leit
Birgir Reynir Ólafsson, skrifstofumaður fæddist 11. janúar 1931 og lést 25. maí 1973.
Foreldrar hans Jónas Sverrir Samúelsson, f. 27. ágúst 1906, d. 9. maí 1989, og Ingibjörg Guðrún Jónsdóttir, f. 22. nóvember 1905, d. 26. maí 1976.
Þau Þóra giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Reykjavík og Keflavík.
Þau fluttu til Eyja, keyptu Hof og bjuggu þar í nokkur ár.
Birgir Reynir lést 1973 og Þóra 1984.
I. Kona Birgis var Þóra Runólfsdóttir, húsfreyja, f. 8. október 1936, d. 8. mars 1984.
Barn þeirra:
1. Ingólfur Birgisson, f. 1. apríl 1958 í Keflavík. Hann býr í Svíþjóð. Fyrrum kona hans Ólöf Guðjónsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.