Ingólfur Jóhannesson
Ingólfur Jóhannesson, kerfisfræðingur, verkefnisstjóri, forritari fæddist 27. ágúst 1976 í Eyjum.
Foreldrar hans Bára Jóney Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 6. nóvember 1946, og maður hennar Jóhannes Esra Ingólfsson, iðnaðarmaður, f. 17. október 1948, d. 23. júlí 2009.
Börn Báru og Esra:
1. Ása S. Jóhannesdóttir hársnyrtir, f. 15. september 1966, gift Andrési Þ. Sigurðssyni skipstjóra.
2. Guðmundur I. Jóhannesson verslunarstjóri, f. 9. október 1972. kona hans Soffía Baldursdóttir dagmóðir.
3. Ingólfur Jóhannesson kerfisfræðingur, f. 27. ágúst 1976. Kona hans Fjóla M. Róbertsdóttir, skjalastjóri.
4. Bryndís Jóhannesdóttir, f. 22. júlí 1981.
Þau Fjóla giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Goðahraun.
I. Kona Ingólfs er Fjóla Margrét Róbertsdóttir, húsfreyja, skjalastjóri, f. 18. maí 1973.
Börn þeirra:
1. Jóhannes Esra Inólfsson, f. 17. apríl 2002 í Rvk.
2. Róbert Elí Ingólfsson, f. 28. júlí 2005 í Rvk.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.