Guðbjartur Herjólfsson (Einlandi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 14:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 14:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðbjartur Herjólfsson (Einlandi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðbjartur Jóhann Herjólfsson, frá Einlandi, verslunarmaður fæddist 30. desember 1938 í Eyjum.
Foreldrar hans Herjólfur Guðjónsson, frá Oddsstöðum, verkstjóri, f. 25. desember 1904, d. 31. janúar 1951, og kona hans Guðbjört Guðbjartsdóttir, frá Grindavík, húsfreyja, f. 11. október 1906, d. 20. september 1997.

Börn Guðbjartar og Herjólfs:
1. Bjarni Herjólfsson flugumferðarstjóri, f. 19. júlí 1932 á Brekku, d. 3. júní 2004.
2. Guðbjartur Jóhann Herjólfsson verslunarmaður, f. 30. desember 1938 á Einlandi.
3. Guðjón Herjólfsson, trésmíðameistari, f. 23. mars 1941 á Einlandi.

Þau Birna Magnea giftu sig 1976, eignuðust eitt barn og Birna átti barn áður. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Guðbjarts, (31. desember 1976), er Birna Magnea Bogadóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 4. apríl 1943.
Barn þeirra:
1. Herjólfur Guðbjartsson, f. 10. júlí 1979 í Rvk.
Barn Birnu og fósturbarn Guðbjarts:
2. Bogi Sigurðsson, vélaverkfræðingur í Noregi, f. 29. nóvember 1961. Fyrrum kona hans Sigríður Garðarsdóttir. Kona hans Ivida frá Tékklandi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.