Hörður Steinþórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 16:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 16:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hörður Steinþórsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hörður Steinþórsson, verkamaður fæddist 6. apríl 1936 og lést 26. september 2010.
Foreldrar hans voru Steinþór Steinsson verkamaður, f. 30. október 1905, d. 9. maí 1977, og Þórdís Sumarliðadóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1908, d. 13. júní 1981.

Þau Brynja giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Kirkjubæ, síðan í Rvk, en í Garði, Gull. frá 1974. Þau skildu.

I. Kona Harðar, skildu, er Brynja Pétursdóttir, húsfreyja, bréfberi, f. 16. ágúst 1946.
Börn þeirra:
1. Már Eyfjörð Harðarson flugvirki, f. 2. júlí 1974. Kona hans Fanney Magnúsdóttir.
2. Helgi Þór Harðarson sálfræðingur, f. 16. júlí 1975. Kona hans María Ragnarsdóttir.
3. Sigfús Benóný Harðarson lögreglumaður, f. 25. júní 1980. Kona hans Gyða Sigurðardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.