Þorbjörn Helgi Magnússon

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 13:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 13:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þorbjörn Helgi Magnússon“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þorbjörn Helgi Magnússon, bifreiðastjóri, verkamaður fæddist 11. janúar 1958 í Eyjum.
Foreldrar hans Guðlaugur Magnús Pétursson, bóndi strafsmaður Landgræðslunnar, f. 5. ágúst 1931, d. 1. febrúar 2017, og kona hans Þórdís Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 27. ágúst 1931, d. 27. júní 2023.

Börn Þórdísar og Gunnars Garðarssonar:
1. Guðmundur Rafn Gunnarsson, f. 28. janúar 1952 í Háagarði. Kona hans Guðrún Björnsdóttir
2. Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, f. 7. janúar 1954 í Háagarði. Kona hans Inga Steinunn Ágústsdóttir Hreggviðssonar.
Börn Þórdísar og Magnúsar:
3. Guðrún Bára Magnúsdóttir, f. 13. apríl 1955 í Háagarði. Maður hennar var Steindór Árnason, látinn.
4. Pétur Magnússon, f. 10. desember 1956 í Norðurbænum á Kirkjubæ. Kona hans Guðfinna Sigríður Antonsdóttir.
5. Þorbjörn Helgi Magnússon, f. 11. janúar 1958. Kona hans Erna Adolfsdóttir, látin.
6. Einar Magnússon, f. 14. desember 1962. Kona hans Snæbjört Ýr Einarsdóttir
7. Laufey Magnúsdóttir, f. 19. mars 1964. Fyrrum maður hennar Snorri Gíslason. Sambúðarmaður hennar Bjarni Jónasson.

Þau Erna giftu sig 1978, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Hellu.

I. Kona Þorbjarnar Helga, (16. september 1978), var Erna Adolfsdóttir, húsfreyja, f. 11. september 1955, d. 22. júní 2018. Foreldrar hennar Adolf Andersen, f. 5. desember 1913, d. 20. september 1987, og Kristjana G. Einarsdóttir, f. 29. júní 1919, d. 2. febrúar 2002.
Börn þeirra:
1. Þórdís Helga Helgadóttir, f. 31. desember 1976 í Selfosshreppi. Maður hennar Birkir Halldórsson.
2. Ingvi Már Helgason, f. 26. september 1979 á Selfossi. Kona hans Guðný Ingibergsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.