Bjarni Geir Pétursson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 12:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2024 kl. 12:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Bjarni Geir Pétursson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Geir Pétursson, rafeindatæknifræðingur fæddist 1. maí 1986 í Eyjum.
Foreldrar hans Pétur Sævar Jóhannsson, rafiðnfræðingur, f. 25. mars 1959, og kona hans Vilborg Þórunn Stefánsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 17. mars 1963.

Börn Vilborgar og Péturs Sævars:
1. Bjarni Geir Pétursson rafeindatæknifræðingur, f. 1. maí 1986. Kona hans Tinna Hauksdóttir.
2. Guðlaug Pétursdóttir starfsmaður leikskóla, f. 7. júní 1991. Sambúðarmaður hennar Ágúst Pálsson.

Þau Tinna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Illugagötu 15a.

I. Kona Bjarna Geirs er Tinna Hauksdóttir, húsfreyja, f. 1. nóvember 1986.
Börn þeirra:
1. Þórir Bjarnason, f. 19. mars 2012 í Danmörku.
2. Pétur Bjarnason, f. 21. júní 2016 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.