Ragnar Þorkell Guðlaugsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. ágúst 2024 kl. 13:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. ágúst 2024 kl. 13:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ragnar Þorkell Guðlaugsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ragnar Þorkell Guðlaugsson, flugvirki fæddist 22. apríl 1943 í Bjarmahlíð.
Foreldrar hans voru Guðlaugur Kristinn Kristófersson, verslunarmaður, kaupmaður, rakarameistari, f. 25. desember 1922, d. 24. júlí 2002, og kona hans Unnur Kristín Björnsdóttir, húsfreyja, f. 7. ágúst 1926, d. 25. desember 2010.

Börn Unnar og Guðlaugs:
1. Ragnar Þorkell Guðlaugsson flugvirki, f. 22. ágúst 1943. Fyrri kona hans Nancy Ellen Guðlaugsson. Síðari kona hans Shirley Carnes.
2. Sigrún Guðlaugsdóttir viðskiptafræðingur, f. 11. október 1946 í Bjarmahlíð, d. 3. maí 2016. Fyrrum maður hennar Oliver Patrick Buggle. Maður hennar Ellis Quintin.
3. Kristófer Þór Guðlaugsson skipstjóri, f. 24. mars 1950 á Brimhólabraut 5, d. 11. nóvember 2023. Kona hans Þórunn Þorbjörnsdóttir.

Þau Nancy giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Shirley giftu sig, eiga ekki börn saman, en hún eignaðist barn,sem Ragnar fóstraði.

I. Kona Ragnars, skildu, Nancy Ellen Guðlaugsson, f. 22. febrúar 1937.
Barn þeirra:
1. Magnús Ragnarsson, f. 24. maí 1964 í Rvk. Kona hans Jane Patterson.

II. Kona Ragnars er Shirley Carnes, f. 26. ágúst 1937.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.