Ingibjörg Arnarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 14:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 14:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingibjörg Arnarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Arnarsdóttir, viðskiptafræðingur, með meistarapróf í fjármálum, fjármálastjóri, mannauðsstjóri, framkvæmdastjóri fæddist 13. febrúar 1971.
Foreldrar hennar Sigurður Arnar Sighvatsson, frá Ási, vélvirkjameistari, vélstjóri, f. 6. ágúst 1934, og kona hans Soffía Björnsdóttir, frá Bólstaðarhlíð, húsfreyja, tónlistarmaður, f. 13. ágúst 1933.

Þau Ólafur Þór giftu sig 1996, eignuðust tvö börn. Þau búa í Garðabæ.

I. Maður Ingibjargar, (24. ágúst 1996), er Ólafur Þór Gylfason, stjórnmálafræðingur, aðferða- og tölfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 26. ágúst 1970.
Börn þeirra:
1. Agnes Birna Ólafsdóttir, f. 11. nóvember 2003.
2. Arnar Þór Ólafsson, f. 27. mars 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.