Jórunn Emilsdóttir Tórshamar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 11:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 11:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jórunn Emilsdóttir Tórshamar“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Jórunn Emilsdóttir Tórshamar, húsfreyja fæddist 21. janúar 1919 á Þórarinsstaðareyrum við Seyðisfjörð eystra og lést 18. júlí 1997 í Hraunbúðum.
Foreldrar hennar voru Emil Theódór Guðjónsson, bóndi, f. 10. maí 1896, d. 11. janúar 1976, og Guðný Helga Guðmundsdóttir, f. 6. ágúst 1896, d. 16. júní 1974.

Jórun eignaðist barn með Pétri 1938.
Þau Eyvind giftu sig, eignuðust átta börn.

I. Barnsfaðir Jórunnar var Pétur Björnsson, sjómaður, f. 19. júní 1917, d. 19. mars 1997.
Barn þeirra:
1. Jórunn Rún Pétursdóttir, f. 5. nóvember 1938, d. 30. janúar 2022.

II. Maður Jórunnar var Eyvind Johansen frá Fuglafirði í Færeyjum.
Börn þeirra:
2. Hörður Róbert Eyvindsson, f. 31. desember 1944, d. 19. júní 1994.
3. Sunneva Georgia Palina Breiðaskarð, f. 27. ágúst 1948.
4. Ólafur Guðmundur U. Tórshamar, f. 14. ágúst 1949.
5. Ósvald Alexander Tórshamar, f. 8. október 1951.
6. Guðný Anna Tórshamar, f. 18. janúar 1953.
7. Jón Emil Tórshamar, f. 22. apríl 1956.
8. Eyvindur Valbjörn Tórshamar, f. 13. apríl 1958.
9. Matthilda María Eyvindsdóttir Tórshamar, f. 31. janúar 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.