Jón Halldórsson Waagfjörð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 10:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 10:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jón Halldórsson Waagfjörð“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Halldórsson Waagfjörð, vélvirki hjá Skipalyftunni fæddist 4. janúar 1976 í Eyjum.
Foreldrar hans eru Halldór Waagfjörð, frá Garðhúsum, vélstjóri, vélvirkjameistari, útgerðarmaður, f. 2. maí 1947, og kona hans Ásta Þorvaldsdóttir, húsfreyja, f. 22. nóvember 1951, d. 17. apríl 2016.

Barn Ástu og Halldórs:
1. Jón Waagfjörð vélvirki hjá Skipalyftunni í Eyjum, f. 4. janúar 1976 í Eyjum.
Barn Ástu áður:
2. Þorvaldur Þórarinsson plötusmiður, f. 12. nóvember 1969 í Ástralíu, ókvæntur, d. 26. mars 2019.

Þau Angela Lea giftu sig, hafa ekki eignast barn.

I. Kona Jóns er Angela Lea Saunders, f. 1. apríl 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.