Bjarnhéðinn Grétarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2024 kl. 11:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2024 kl. 11:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Bjarnhéðinn Grétarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bjarnhéðinn Grétarsson, matreiðslumaður, þjónustufulltrúi fæddist 2. apríl 1970 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Grétar Hafnfjörð Jónatansson, verslunarstjóri, síðar veitingamaður, f. 7. október 1949, og kona hans Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 3. janúar 1950.

Börn Margrétar og Grétars:
1. Bjarnhéðinn Grétarsson, f. 2. apríl 1970 í Eyjum.
2. Ingibjörg Grétarsdóttir, f. 17. apríl 1979 í Eyjum.
3. Margrét Grétarsdóttir, f. 13. júlí 1983 í Eyjum.

Þau Sigríður Elín giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Bjarnhéðins er Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, húsfreyja, f. 18. apríl 1973. Foreldrar hennar Guðlaugur Jóhannsson frá Reykjadal við Brekastíg 5, f. 29. apríl 1948, og kona hans Margrét Jenný Gunnarsdóttir, frá Bíldudal, f. 17. maí 1951, d. 27. mars 2924.
Börn þeirra:
1. Aldís Sif Bjarnhéðinsdóttir, f. 14. nóvember 1990 í Eyjum.
2. Margrét Á. Bjarnhéðinsdóttir, f. 21. desember 2005 í Rvk.
3. Bríet Ósk Bjarnhéðinsdóttir, f. 22. október 2011 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.