Ingibjörg Grétarsdóttir
Ingibjörg Grétarsdóttir, húsfreyja fæddist 17. apríl 1979 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Grétar Hafnfjörð Jónatansson, verslunarstjóri, síðar veitingamaður, f. 7. október 1949, og kona hans Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 3. janúar 1950.
Börn Margrétar og Grétars:
1. Bjarnhéðinn Grétarsson, f. 2. apríl 1970 í Eyjum.
2. Ingibjörg Grétarsdóttir, f. 17. apríl 1979 í Eyjum.
3. Margrét Grétarsdóttir, f. 13. júlí 1983 í Eyjum.
Þau Frosti giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Vallargötu 14.
I. Maður Ingibjargar er Frosti Gíslason, f. 13. desember 1977.
Börn þeirra:
1. María Fönn Frostadóttir, f. 29. maí 2005 í Eyjum.
2. Tinna Mjöll Frostadóttir, f. 21. janúar 2008 í Eyjum.
3. Bjartey Dögg Frostadóttir, f. 10. ágúst 2011 í Eyjum.
4. Sandra Dröfn Frostadóttir, f. 3. mars 2013 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.