Margrét Grétarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Grétarsdóttir, húsfreyja fæddist 13. júlí 1983 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Grétar Hafnfjörð Jónatansson, verslunarstjóri, síðar veitingamaður, f. 7. október 1949, og kona hans Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 3. janúar 1950.

Börn Margrétar og Grétars:
1. Bjarnhéðinn Grétarsson, f. 2. apríl 1970 í Eyjum.
2. Ingibjörg Grétarsdóttir, f. 17. apríl 1979 í Eyjum.
3. Margrét Grétarsdóttir, f. 13. júlí 1983 í Eyjum.

Þær Steinunn giftu sig, eiga tvö börn. Þær búa í Rvk.

I. Kona Margrétar er Steinunn Þórsdóttir, f. 7. janúar 1984. Foreldrar hennar Þór Jens Gunnarsson, kennari, starfsmaður Lögildingarstofunnar og Neytendastofu, síðar rafvirki, f. 30. nóvember 1947, d. 25. september 2012, og kona hans Áslaug Þorsteinsdóttir, húsfreyja, kennari, f. 8. maí 1950.
Börn þeirra:
1. Ingibjörg Áslaug Steinunnardóttir Johnsen, f. 9. mars 2016 í Rvk.
2. Orri Grétar Steinunnarson Johnsen, f. 19. mars 2021 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.