Elva Ragnarsdóttir (Litlu-Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 09:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 09:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Elva Ragnarsdóttir á Elva Ragnarsdóttir (Litlu-Löndum))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Elva Ragnarsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi í grunnskóla, verslunarmaður fæddist 12. september 1959.
Foreldrar hennar Ragnar Brynjar Hjelm, sjómaður, f. 21. október 1937, d. 7. maí 2014, og Anna Sigmarsdóttir, húsfreyja, saumakona, f. 3. nóvember 1942, d. 4. maí 2014.

Þau Gísli Þór giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Bessahraun 8, búa nú í Mosfellsbæ.

I. Maður Elvu er Gísli Þór Garðarsson, sjómaður, skipstjóri, f. 25. janúar 1959.
Börn þeirra:
1. Anna Lára Gísladóttir, f. 28. apríl 1979.
2. Garðar Þorvaldur Gíslason, f. 20. október 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.