Margrét Marta Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 20:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 20:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Margrét Marta Ólafsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Marta Ólafsdóttir, húsfreyja frá Suðurgarði fæddist 9. nóvember 1960 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Ólafur Þórðarson rafvirkjameistari, f. 30. janúar 1911, d. 1. janúar 1996, og kona hans Anna Svala Árnadóttir Johnsen húsfreyja, f. 19. október 1917, d. 16. janúar 1995.

Börn Svölu og Ólafs:
1. Árni Óli Ólafsson, f. 24. mars 1945, d. 29. maí 2021. Kona hans Hanna Birna Jóhannsdóttir.
2. Jóna Ólafsdóttir húsfreyja, kennari, f. 31. desember 1946, d. 29. nóvember 2008. Maður hennar Vilhjálmur Már Jónsson.
3. Margrét Marta Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 9. nóvember 1960. Sambýlismaður hennar Sævar Þór Magnússon.
Börn Ólafs Þórðarsonar:
4. Þuríður Ólafsdóttir, f. 1933, d. 1934.
5. Þuríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1935.
6. Ásta Ólafsdóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1936.

Þau Sævar Þór hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa á Akranesi.

I. Sambúðarmaður Margrétar Mörtu er Sævar Þór Magnússon, f. 21. júlí 1964. Foreldrar hans Magnús Kristján Magnússon, f. 7. febrúar 1940, d. 12. desember 2018, og Guðrún Einarsdóttir, f. 16. febrúar 1941, d. 31. maí 2014.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.