Jensína Kristín Jensdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 11:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 11:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jensína Kristín Jensdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jensína Kristín Jensdóttir, húsfreyja, vinnur í þvottahúsi Hraunbúða, fæddist 4. ágúst 1955.
Foreldrar hennar voru Jens Kristinsson frá Miðhúsum, sjómaður starfsmaður FES, f. 13. september 1922, d. 12. júlí 2015, og kona hans Guðný Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka, húsfreyja, kennari, f. 6. mars 1928.

Börn Guðnýjar og Jens:
1. Elías Vigfús Jensson stýrimaður, f. 16. ágúst 1954 á Gjábakka við Bakkastíg 17. Kona hans Sigríður Gísladóttir.
2. Jensína Kristín Jensdóttir húsfreyja, f. 4. apríl 1955 á Sj.
3. Guðný Jensdóttir kennari, f. 1. janúar 1959 að Bakkastíg 27.

Þau Halldór giftu sig 1975, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Bröttugötu 41.

I. Maður Jensínu, (4. ágúst 1975), er Halldór Bjarnason, vélvirki, f. 10. desember 1953.
Börn þeirra:
1. Guðný Halldórsdóttir, f. 7. apríl 1975 í Eyjum.
2. Bjarni Halldórsson, f. 13. maí 1978 í Eyjum.
3. Eydís Halldórsdóttir, f. 22. maí 1990 í Eyjum.
4. Bjarki Halldórsson, f. 22. maí 1990 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.