Sigríður Gísladóttir (sjúkraliði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 11:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 11:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigríður Gísladóttir (sjúkraliði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Gísladóttir, húsfreyja, sjúkraliði, starfsmaður við dagdvöl í Hraunbúðum fæddist 12. janúar 1964.
Foreldrar hennar Gísli Einarsson, sjómaður, stýrimaður, f. 26. september 1939, og kona hans Ellý Gísladóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, móttökuritari, f. 24. ágúst 1945.

Börn Ellýjar og Gísla:
1. Sigríður Gísladóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 12. janúar 1964. Maður hennar er Elías Vigfús Jensson.
2. Hildur Gísladóttir húsfreyja, ræstitæknir, f. 29. júlí 1966. Maður hennar er Ágúst Gísli Helgason.
3. Einar Gíslason netagerðarmaður á Selfossi, f. 23. nóvember 1972. Kona hans er Ingibjörg Garðarsdóttir.

Þau Elías giftu sig 1985, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Kleifahraun 5a.

I. Maður Sigríðar, (28. desember 1985), er Elías Vigfús Jensson, sjómaður, stýrimaður, f. 16. ágúst 1954.
Börn þeirra:
1. Gísli Jensson, f. 29. september 1981.
2. Jens Kristinn Elíasson, f. 13. september 1985.
3. Aníta Elíasdóttir, f. 23. maí 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.