Karen Inga Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 14:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 14:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Karen Inga Ólafsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Karen Inga Ólafsdóttir, húsfreyja, íþróttafræðingur, þjálfari, nuddari fæddist 15. júní 1976 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ólafur Friðrik Guðjónsson, sjómaður, útgerðarmaður, f. 26. júní 1951, d. 1. júlí 2023, og Árný Heiðarsdóttir, húsfreyja, f. 2. apríl 1955.

Karen lærði íþróttafræði á Laugarvatni, hefur einnig lært nudd.
Þau Sæþór Orri giftu sig 2004, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Vallargötu 12, fluttu til Svíþjóðar.

I. Maður Karenar Ingu, (11. apríl 2004), er Sæþór Orri Guðjónsson, markaðshagfræðingur, f. 27. nóvember 1979.
Börn þeirra:
1. Birta Sól Sæþórsdóttir, f. 6. nóvember 2001. Hún býr í Eyjum.
2. Lúkas Orri Sæþórsson, f. 2. júní 2005. Hann býr í Svíþjóð.
3. Alex Ingi Sæþórsson, f. 5. september 2007. Hann býr í Svíþjóð.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.