Erna Hafdís Þórarinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júní 2024 kl. 17:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júní 2024 kl. 17:15 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Erna Hafdís Þórarinsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 8. apríl 1956 á Hólagötu 13.
Foreldrar hennar voru Þórarinn Ögmundur Eiríksson frá Dvergasteini, sjómaður, útgerðarmaður, f. 3. desember 1924, d. 22. janúar 1999, og kona hans Guðbjörg B. Jónsdóttir frá Búrfelli, húsfreyja, f. 21. júlí 1928, d. 8. febrúar 1997.

Börn Guðbjargar og Þórarins:
1. Kristín Halldóra Þórarinsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. júní 1949 í Dverasteini. Fyrrum maður hennar Þórir Jónsson.
2. Erna Hafdís Þórarinsdóttir húsfeyja, bankastarfsmaður, f. 8. apríl 1956 á Hólagötu 13. Fyrrum maður hennar Halldór Björgvinsson.
3. Ólöf Jóna Þórarinsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 1. febrúar 1958 á Hólagötu 13. Maður hennar Hjörleifur Kristinn Jensson.

Þau Halldór giftu sig 1979, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Maður Ernu, (7. júlí 1979, skildu), er Halldór Björgvinsson, sjómaður, f. 15. febrúar 1955.
Barn þeirra:
1. Þóranna Halldórsdóttir, f. 11. janúar 1980 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.