Elva Björk Birgisdóttir
Elva Björk Birgisdóttir húsfreyja fæddist 17. september 1963 í Eyjum.
Foreldrar hennar Birgir Símonarson frá Garðhúsum við Kirkjuveg 14, bifvélavirki, f. 16. september 1940, og kona hans Margrét Klara Bergsdóttir frá Hörgsholti við Skólaveg 10, húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011.
Börn Klöru og Birgis:
1. Elva Björk Birgisdóttir húsfreyja, fyrrverandi bóndi í Hlíð u. Eyjafjöllum, f. 17. september 1963. Fyrrum maður hennar Sigurgeir Líndal Ingólfsson.
2. Jóhanna Birgisdóttir, húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 26. febrúar 1968. Fyrrum maður hennar Rafn Kristjánsson. Maður hennar Friðrik Örn Sæbjörnsson.
3. Rúnar Þór Birgisson netagerðarmeistari, f. 1. október 1970. Kona hans Íris Pálsdóttir.
Elfa Björk var með foreldrum sínum, í Hrauntúni 4.
Þau Sigurgeir giftu sig 1987, eignuðust þrjú börn. Þau voru bændur í Hlíð u. Eyjafjöllum. Þau skildu.
I. Maður Elvu Bjarkar, (6. júní 1987, skildu), er Sigurgeir Líndal Ingólfsson, bóndi og héraðslögreglumaður frá Drangshlíðardal u. Eyjafjöllum, f. 25. júlí 1960. Foreldrar hans Ingólfur Björnsson frá Drangshlíð, bóndi, f. 30. nóvember 1925, d. 10. janúar 2022, og Lilja Sigurgeirsdóttir, húsfreyja, umsjónarmaður, f. 16. september 1929, d. 30. mars 2024.
Börn þeirra:
1. Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, öryggisvörður, f. 4. september 1982 í Eyjum. Kona hans Sigrún Helga Pétursdóttir.
2. Símon Bergur Sigurgeirsson, f. 29. janúar 1989 í Eyjum. Kona hans Unnur Jónsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubók.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.