Þóra Sigurðardóttir (Þingeyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. maí 2024 kl. 14:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. maí 2024 kl. 14:07 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þóra Sigurðardóttir húsfreyja, starfsmaður hjá tannlækni fæddist 20. apríl 1935 á Skjaldbreið.
Foreldrar hennar voru Sigurður Óli Sigurjónsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 24. janúar 1912, d. 16. júni 1981, og kona hans Jóhanna Kristín Helgadóttir húsfreyja, f. 9. október 1915, d. 7. október 2000.

Börn Sigurðar Óla og Jóhönnu:
1. Þóra Sigurðardóttir húsfreyja, starfsmaður hjá tannlækni, f. 20. apríl 1935 á Skjaldbreið.
2. Kristín Sigurðardóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 8. mars 1937 í Varmadal.
3. Ásta Sigurðardóttir húsfreyja, starfsmaður í eldhúsi, f. 2. mars 1942 á Auðsstöðum.
4. Þráinn Sigurðsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 9. ágúst 1946 á Þingeyri, d. 20. júlí 2017.
5. Sigurjón Sigurðsson verkamaður, f. 3. september 1952 á Þingeyri.

Þau Ástvaldur giftu sig 1954, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Þingeyri í Höfn á Hornafirði.
Ástvald lést 2018.

I. Maður Þóru, (12. september 1954), var Ástvald Bernharð Valdimarsson skipstjóri, f. 12. júlí 1933, d. 19. júlí 2018. Foreldrar hans voru Valdimar Bjarnason útgerðarmaður á Fáskrúðsfirði, síðar í Höfn í Hornafirði, f. 27. júní 1897, d. 11. nóvember 1973, og Kristín Kristjánsdóttir, f. 26. september 1894, d. 17. nóvember 1973.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Kristín Ástvaldsdóttir, f. 21. ágúst 1955 í Eyjum.
2. Sigurður Ástvaldsson, f. 13. júní 1963 í Höfn í Hornafirði.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.