Þórdís Óskarsdóttir (Hvammi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. janúar 2024 kl. 13:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. janúar 2024 kl. 13:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórdís Óskarsdóttir (Hvammi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólína Þórdís Óskarsdóttir frá Kálfagerði í Eyjafirði, húsfreyja fæddist 4. maí 1941.
Foreldrar hennar voru Óskar Einarsson bóndi, f. 12. desember 1902, d. 3. september 1959, og kona hans Aðalheiður Axelsdóttir húsfreyja, f. 25. febrúar 1914, d. 16. janúar 1985.

Þau Benedikt giftu sig 1964, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Reynifelli við Kirkjuveg 66, og í Stóra-Hvammi við Kirkjuveg 39 við Gosið 1973, síðan á Akureyri.
Benedikt lést 1993.

I. Maður Þórdísar, (1964), var Benedikt Ragnar Sigurðsson sjómaður, skipstjóri, verkamaður, f. 4. nóvember 1934, d. 21. mars 1993.
Börn þeirra:
1. Óskar Ægir Benediktsson skrifstofumaður, f. 14. júní 1965 í Eyjum.
2. Aðalborg D. Benediktsdóttir skrifstofumaður, f. 19. júní 1967 á Akureyri. Maður hennar Búi Ármannsson.
3. Linda Hrönn Benediktsdóttir matráður, f. 16. ágúst 1969. Maður hennar Stefán Bjarni Gunnlaugsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.